fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Staðfesta komu Viðars með skemmtilegu myndbandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 16:35

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson hefur skrifað undir samning við lið CSKA 1948 Sofia sem leikur í Búlgaríu.

Þetta staðfestir búlgarska félagið í dag en um er að ræða lið sem var stofnað fyrir aðeins sex árum síðan.

Félagið leikur í efstu deild í Búlgaríu og hafnaði í þriðja sæti deildarinnar á síðustu leiktíð.

Viðar kemur til félagsins frá Atromitos í Grikklandi en þar spilaði framherjinn í rúmlega eitt ár.

Viðar hefur komið víða við á sínum ferli en hefur þó ekki spilað í Búlgaríu hingað til sem er nýtt ævintýri.

Viðar er 33 ára gamall og á að baki 32 landsleiki fyrir Ísland og hefur þar skorað fjögur mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur