fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Mick Jagger trúlofaður í þriðja sinn

Fókus
Sunnudaginn 2. júlí 2023 15:30

Mick Jagger og Melanie Hamrick á góðri stund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, hefur trúlofað sig kærustu sinni, Melanie Hamrick. Melanie, sem er 36 ára gömul, sást með veglegan hring á fingri sínum á dögunum og herma heimildir erlendra miðla að rokkstjarnan, sem er 79 ára að aldri, hafi farið á skeljarnar nýlega.

Parið kynntist árið 2014 og eiga saman soninn Deveraux sem fæddist árið 2017. Hann var fyrsta barn Melanie en áttunda barn söngvarans, að því er best er vitað.

Þetta mun vera í þriðja skiptið sem Mick Jagger trúlofast. Hann bað Biöncu Perez Mora Macias og þau giftu sig síðan í kjölfarið árið 1971 en hjónabandinu lauk sjö árum síðar. Þá tók Jagger saman við fyrirsætuna Jerry Hall, fór á skeljarnar og héldu þau síðan óformlegt brúðkaup á Bali árið 1990. Sambandinu lauk svo níu árum síðar og þá var brúðkaupið í Balí úrskurðað ógilt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“