fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Var Arsenal að gera mistök? – ,,Þeir hljóta að sjá eitthvað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 17:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom Ray Parlour verulega á óvart þegar Arsenal festi kaup á sóknarmanninum Kai Havertz frá Chelsea.

Arsenal borgar 65 milljónir punda fyrir Havertz en hann getur leyst margar stöður í sókninni.

Parlour telur þó að Arsenal þurfi alvöru níu og er hissa á að félagið hafi borgað svo háa upphæð fyrir Þjóðverjann.

,,Kaupin á Havertz komu mér verulega á óvart því þeir þurftu á alvöru framherja að halda,“ sagði Parlour.

,,Gabriel Jesus er þarna, Eddie Nketiah hefur gert vel þegar hann fær tækifærið en þeir þurfa betri sóknarmann.“

,,Þeir ákváðu hins vegar að eyða hárri upphæð í Havertz. Edu og Mikel Arteta hljóta að sjá eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“