fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ramos sagður vera að eltast við endurkomu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 13:11

Sergio Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður Paris Saint-Germain, vill snúa aftur til heimalandsins er samningur hans rennur út.

Ramos verður samningslaus á næstu dögum og ljóst er að spilar ekki með PSG á næstu leiktíð.

Ramos gekk í raðir PSG árið 2021 á frjálsri sölu en hann hafði leikið með Real Madrid og vann þar 22 titla.

Fyrir það var Ramos á mála hjá Sevilla og vill hann ganga aftur í raðir liðsins 37 ára gamall.

Um er að ræða uppeldisfélag Ramos en óljóst er hvort Sevilla hafi nokkurn áhuga á að taka við varnarmanninum.

Ramos var ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Sevilla er hann lék með Real og er liðið einnig með fimm miðverði í sínum röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig