fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sagði Mourinho að allir væru að hlæja að honum – Fær nú ekki að dæma í efstu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 11:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn Marco Serra mun ekki dæma í ítölsku A deildinni næsta vetur samkvæmt Sky Italia.

Serra er nafn sem komst í fréttirnar á síðustu leiktíð eftir brjálæðiskast Portúgalans Jose Mourinho hjá Roma.

Mourinho er stjóri Roma en hann brjálaðist eftir leik Roma við Cremonese í Febrúar og lét Serra ítrekað heyra það á hliðarlínunni.

Serra er sagður hafa svarað Mourinho fullum hálsi og sagði þá: ,,Skiptu þér að þínum eigin málum, sestu niður, allir eru að hlæja að þér.“

Mourinho snöggreiddist eftir að Roma fékk ekki aukaspyrnu í leiknum en hann hafði verið duglegur að öskra á hliðarlínunni allan leikinn.

Samkvæmt Sky fær Serra ekki að dæma í Serie A á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Í gær

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag