fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Umboðsmaðurinn svarar – Kjaftæði að það sé verið að bjóða hann annað

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 17:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Chelsea hafi boðið Atletico Madrid að semja við bakvörðinn Marc Cucurella í sumar.

Umboðsmaður leikmannsins, Alvaro Dominguez, staðfestir þær fregnir en sögusagnir hafa verið á kreiki.

Cucurella var keyptur til Chelsea frá Brighton síðasta sumar en hann spilaði mjög vel með því síðarnefnda.

Frammistaða Spánverjans hjá Chelsea heillaði þó fáa en gengi liðsins heilt yfir var fyrir neðan allar hellur.

,,Falsfréttir,“ skrifaði Dominguez við færslu á Twitter um að Cucurella væri til boða fyrir Atletico.

Þessi 24 ára gamli leikmaður spilaði 33 leiki fyrir Chelsea í vetur og lagði upp tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga