fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Nú aðeins fáanlegur fyrir einn milljarð punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við spænska stórliðið Real Madrid.

Marca á Spáni fullyrðir þessar fregnir en Camavinga gekk aðeins í raðir Real fyrir tveimur árum frá Rennes.

Síðan þá hefur Camavinga fest sig í sessi sem mikilvægur leikmaður Real og skrifar undir samning til ársins 2028.

Athygli vekur að kaupákvæði Camavinga hljómar nú upp á einn milljarð punda og ljóst er að ekkert félag er að fara taka hann fyrir þá upphæð.

Camavinga er einn efnilegasti miðjumaður heims og er ljóst að Real hefur engan áhuga á að missa hann til annars félags á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið