fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Blikar flugu áfram í Meistaradeildinni – Unnu leikina tvo samanlagt 12-1

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 20:51

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blikar löbbuðu inn í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar með sanngjörnum 5-0 sigri á Buducnost frá Svartfjallalandi.

Blikar léku á alls oddi í kvöld í þessum undanriðli þar sem liðið vann leikina tvo samanlagt 12-1.

Viktor Karl Einarsson kom Blikum á bragðið áður en Stefán Ingi Siguraðrson skoraði í sínum síðasta leik fyrir Blika.

Gísli Eyjólfsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Jason Daði Svanþórsson bættu svo við mörkum og 5-0 sigur staðreynd. Blikar mæta Shamrock Roverts í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar.

Breiðablik 5 – 0 Buducnost
1-0 Viktor Karl Einarsson
2-0 Stefán Ingi Sigurðarson
3-0 Gísli Eyjólfsson
4-0 Höskuldur Gunnlaugsson
5-0 Jason Daði Svanþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð