fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór velur það að horfa fram á við og ætlar ekki í skaðabótamál

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson ætlar ekki í skaðabótamál við breska ríkið eftir að hafa verið í tæp tvö ár í farbanni í landinu á meðan rannsókn á hans máli fór fram. Morgunblaðið greinir frá.

Gylfi hafði íhugað skaðabótmál en eftir tvö ár í rannsókn var málið fellt niður, var talið útilokað að hann yrði sakfelldur.

„Eft­ir vand­lega at­hug­un hef­ur Gylfi ákveðið að horfa fram á við. Að óbreyttu hyggst hann því láta hjá líða að krefjast skaðabóta,“ seg­ir Ró­bert Spanó, lögmaður Gylfa við Morgunblaðið.

Gylfi Þór er nú að skoða sín mál í fótboltanum en hann hefur ekki spilað í tvö ár á meðan málið er í rannsókn.

Samkvæmt heimildum 433.is er hann í viðræðum við DC United í Bandaríkjunum og mun hann eiga samtal við félagið á næstu dögum.

Gylfi var samningsbundinn Everton þegar málið kom upp en varð samningslaus þegar málið hafði verið ár í rannsókn og var án félags eftir það og fékk enginn laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku