fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kennari sló í rass hennar og sagði mjög óviðeigandi hlut

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta sjónvarpskona á Ítalíu og unnusta Loris Karius sem er markvörður Newcastle í dag ræðir hlutina í einlægu viðtali í heimalandinu.

Diletta hefur vakið mikla athygli í sjónvarpi og útlit hennar oftar en ekki til umræðu.

Diletta segir að henni líða illa þegar horft er á hana og þegar byrjað er að syngja um hana á fótboltavöllum.

Hún segir svo frá því í viðtalinu þegar hún var í fyrsta sinn áreitt. Um var að ræða íþróttakennara hennar í grunnskóla. Sá sló í rass hennar og sagði óviðeigandi hluti.

„Ég skildi ekki af hverju hann vildi segja mér þetta, ég bara skildi það ekki,“ sagði Diletta en vildi ekki segja nákvæmlega hvað hann sagði.

„Mér þykir í dag mjög óþægilegt þegar það er verið að horfa á mig, fólk með leiðinda svip. Söngvar á vellinum hafa sem betur fer minnkað en gátu náð til mín,“ segir Diletta sem starfar sem íþróttafréttkona.

Hún á nú von á sínu fyrsta barni en hún og þýski markvörðurinn byrjuðu samband sitt á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing