Fjöldi leikmanna verður samningslaus á miðnætti þegar júlí gengur í garð.
Þar á meðal eru nokkrar stjórstjörnur.
Breska götublaðið The Sun tók saman draumalið leikmanna sem eru að renna út á samningi.
Menn á borð við David De Gea, Sergio Ramos, Roberto Firmino, Wilfried Zaha og Angel Di Maria eru í liðinu.
Hér að neðan má sjá liðið.