fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Eiginkonur þurfa að fylgja ströngum reglum í Sádi-Arabíu

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. júní 2023 11:30

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú flykkjast knattspyrnumenn til Sádi-Arabíu í leit að stærri launaseðli. Margir þeirra eiga fjölskyldur sem eru með í för en makar þeirra lúta ekki sömu reglum í Mið-Austrinu.

Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, N’Golo Kante og Karim Benzema eru allir mættir til Sádi-Arabíu. Þeir eru aðeins hluti af þeim leikmönnum sem þangað eru komnir og þá eru leikmenn á borð við Roberto Firmino og Marcelo Brozovic á leiðinni.

Eiginkonur þeirra og kærustur þurfa að venjast ströngum lögum í Sádi-Arabíu.

Þær þurfa til að mynda að klæða sig „hóflega.“ Georgina Rodriguez, unnusta Cristiano Ronaldo, varð fyrir gagnrýni fyrr á árinu fyrir bikinímynd, svo dæmi sé nefnt.

Konur af erlendum uppruna mega þá ekki drekka áfengi. Þær mega heldur ekki borða svínakjöt eða borða og drekka á almanna færi yfirhöfuð á meðan Ramadan stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa