fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Opnar sig um óviðeigandi hegðun leikfimikennara – Sló í rass hennar og notaði dónalegt orðbragð

433
Föstudaginn 30. júní 2023 10:00

Diletta Leotta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta, sjónvarpskona og kærasta knattspyrnumannsins Loris Karius, hefur opnað sig um erfitt augnablik í æsku.

Leotta og Karius hafa verið saman síðan í október.

Markvörðurinn var áður á mála hjá Liverpool en var hjá Newcastle á síðustu leiktíð. Nú er hann að verða samningslaus.

Leotta var í einlægu viðtali á dögunum þar sem hún opnaði sig um atvik er hún var í leikfimitíma í skóla.

Segir Leotta leikfimikennarann hafa slegið í rassinn á henni og notað kynferðislegt orðbragð við sig.

„Ég skildi ekki hvað hann var að reyna að segja mér. Ég bara náði því ekki,“ segir Leotta.

Leotta segir einnig frá því í viðtalinu að hún lendi enn í óviðeigandi hegðun manna í dag. Til að mynda sé dónalegum orðum hreytt í hana af knattspyrnuáhugamönnum þegar hún fjallar um fótbolta í sjónvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“