fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Musk og Zuckerberg fengu boð um að berjast á goðsagnarkenndum stað

Fókus
Föstudaginn 30. júní 2023 07:05

Elon Musk og Mark Zuckerberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar ítalskra stjórnvalda hafa boðið auðkýfingunum Elon Musk og Mark Zuckerberg að berjast í sjálfu Colloseum, hinu goðsagnarkennda rómverska hringleikahúsi. Bandaríska slúðursíðan TMZ greinir frá þessu en þar kemur fram að menntamálaráðherra Ítalíu hafi haft samband við Zuckerberg sem hafi komið skilaboðunum áfram á Dana White, forseta UFC, sem þegar fór að skoða málið nánar.

Musk staðfesti síðan að eitthvað væri hæft í orðróminum með tísti nú í morgun og bætti við að hann þyrfi að byrja að vinna í þoli sínu.

Eins og frægt varð féllust Zuckerberg og Musk á að mæta hvor öðrum í UFC-bardagabúri fyrir rúmri viku. Heimsbyggðin hefur eflaust talið að um einhverskonar grín væri að ræða en nú virðist allt benda til þess að auðkýfingunum sé full alvara og að undirbúningur sé í fullum gangi.

Telja margir að ef af verði þá verði um að ræða einhvern stærsta bardaga sögunnar þegar kemur að áhorfi og tekjum.

 

Colloseum í Róm
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone