fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Sýn fær endurnýjun á vottun um upplýsingaöryggi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 30. júní 2023 07:00

SÝN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýn hefur fengið staðfestingu á vottun um upplýsingaöryggi samkvæmt alþjóðlegum  staðli. KPMG í Finnlandi og á Íslandi voru vottunaraðilar.Í fréttatilkynningu segir að vottunin staðfesti að Sýn er með virkt stjórnkerfi sem tryggir stjórnun á öryggi upplýsinga, stöðugleika í rekstri upplýsingakerfa, reglulega fræðslu og þjálfun starfsfólk og stöðugar umbætur.Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vodafone, segir að það sé mikilvægt fyrir fjarskiptafyrirtæki að hafa vottun um upplýsingaöryggi enda snúi helstu áskoranir í upplýsingatækni í dag að öryggi. ,,Íslensk fyrirtæki og einstaklingar treysta Vodafone fyrir öruggum tengingum og að tryggja persónuvernd í viðskiptum.  Við leggjum því mikla áherslu á upplýsingaöryggi í öllum okkar verkefnum og er vottunin ákveðin sönnun til okkar viðskiptavina að við vinnum faglega og ötullega að þessum málum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis