fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Marcus Rashford sást í kvöldmat með Love Island stjörnu og myndir náðust

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United gerði vel við sig í mat og drykk á Nobu í Los Angeles í gærkvöldi. Staður sem stjörnur heimsins elska.

Rashford skildi við kærustu sína á dögunum en þau voru trúlofuð.

Með í kvöldverðinum í gær var Natalia Zoppa sem er þekktur fyrir þátttöku sína í Love Island þættinum.

Natalia Zoppa fyrir miðju og Caldwell til vinstri.

Einkaþjálfarinn, Courtney Caldwell var einnig með í för en hún og Rashford fóru saman upp á hótel í Miami á dögunum.

Rashford átti frábær tímabil með Manchester United en nýtur nú þess að vera í sumarfríi í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist