fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Arsenal óðir á markaðnum og þriðju kaupin eru að verða klár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 18:30

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal eru óðir á markaðnum þessa stundina og eru á barmi þess að klára þriðju kaup sín á örfáum dögum. Félagið staðfesti kaup á Kai Havertz frá Chelsea í gær.

Fyrir Havertz borgaði Arsenal um 65 milljónir punda og í gær samþykkti West Ham 105 milljóna punda tilboð í Declan Rice.

Kaupin á Rice verða kláruð á næstu dögum og þá er komið að Jurrien Timber varnarmanni Ajax.

Getty Images

Ajax vill fá um 40 milljónir punda fyrir Timber og er allt að verða klappað og klárt þar, Arsenal er því að eyða um 210 milljónum punda á örfáum dögum.

Búist er við að Arsenal byrji svo að selja leikmenn og eru Thomas Partey og Granit Xhaka nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Í gær

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni