fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Piers Morgan leggur þetta til eftir fréttirnar í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 14:25

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að klára kaupin á Declan Rice. Hann verður dýrasti Englendingur í sögunni. Stuðningsmaður félagins, fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan, vill hins vegar meira.

Rice kemur frá West Ham og kostar Arsenal um 105 milljónir punda.

Þá er félagið nýbúið að kaupa Kai Havertz frá Chelsea á 65 milljónir punda.

Nú vill Morgan hins vegar að Arsenal versli sér framherja. Horfir hann til framherja Napoli.

„Það er frábært að Arsenal sé að sigra kapphlaupið um Rice sem verður gríðarlega góð viðbót í liðið,“ skrifar Morgan.

Hann heldur áfram. „En ef við viljum vinna stóru titlana verðu við að vera með heimsklassa framherja sem skorar 25 mörk plús á leiktíð. Ég myndi slá metið til að fá Victor Osimhen.“

Osimhen raðaði inn mörkum fyrir Napoli á nýaafstaðinni leiktíð.

Hann hefur verið orðaður við brottför en Napoli vill allt að 150 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham