fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Ældi af öllum lífs og sálar kröftum eftir viðtalið

Fókus
Fimmtudaginn 29. júní 2023 19:59

Þetta viðtal tók vægast sagt á.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Jennifer Lawrence var á dögunum gestur í Hot Ones, sem eru vinsælir þættir á YouTube. Í þáttunum borða viðmælendur sterka vængi með umsjónarmanninum, Sean Evans, og svara áhugaverðum spurningum.

Það er óhætt að segja að leikkonan hafi átt erfitt með sterkustu vængina og láku tár niður kinnar hennar. „Mér líður eins og ég sé að deyja,“ sagði hún á einum tímapunkti.

Þátturinn hefur slegið í gegn og fengið yfir 7,3 milljónir áhorfa á tæpri viku.

Eins og áhorfendur sáu þá voru það átök fyrir Lawrence að borða sterkustu vængina, en hún hefur nú greint frá því að það voru ekki einu átökin tengd viðtalinu.

Hún sagði í samtali við Andy Cohen í Watch What Happens Live að átta mínútum eftir að tökum lauk hafi hún rokið á klósettið og ælt af öllum lífs og sálarkröftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum