Það er búið að gjörbreyta Villa Park, heimavelli Aston Villa, fyrir mótorkrossmót.
Mótið fer fram í byrjun júlí og er búið að breyta velli Villa í braut fyrir það.
Þar sem vanalega er gras er nú mold.
Það er búist við því að völlurinn verði kominn í hefðbundið ástand fyrir fyrsta heimaleik Villa í ensku úrvaldseildinni. Liðið þarf hins vegar að spila æfingaleik við Lazio annars staðar vegna þessa.
Hér að neðan má sjá myndir.