fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vardy hafnaði tilboði frá Sádi-Arabíu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 11:30

Jamie Vardy / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy, leikmaður Leicester, hefur hafnað því að fara til Sádi-Arabíu og skrifa undir hjá Al Khaleej FC. Þetta segir Rob Dorsett á Sky Sports.

Hinn 36 ára Vardy er kominn yfir sitt léttasta skeið og óljóst hver framtíð hans er í boltanum.

Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor og á Vardy eftir að ákveða hvort hann taki slaginn með liðinu í B-deildinni.

Framherjinn knái á ár eftir af samningi sínum við Leicester.

Það er allavega ljóst að Vardy vill ekki fara til Sádi-Arabíu en samkvæmt fréttum hentar skref þangað ekki fjölskyldu leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“