fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Handtekinn vegna tengsla við uppreisn Wagner-hersins

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 08:26

Surovikin, hershöfðingi, og Pútín.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski hershöfðinginn Sergei Surovikin hefur verið handtekinn af rússneskum stjörnvöldum vegna meintra tengsla hans við uppreisn Wagner-hersins síðustu helgi.

Moscow Times greinir frá handtökunni, samkvæmt heimildarmönnum var Surovikin handtekinn fyrir að vera með Yevgeny Prigozhin, leiðtoga Wagner-hersins, í liði meðan á uppreisninni stóð. Surovikin, sem kallaður er Dómsdagshershöfðinginn í rússneskum miðlum, hefur stýrt hernaðaraðgerðum í Úkraínu og spilað stórt hlutverk í innrásinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu