fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Trúðu ekki eigin augum þegar þau komust að því hvaðan fréttir gærdagsins voru fluttar – „Þetta er algjörlega klikkað“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz er genginn í raðir Arsenal. Það var staðfest í gær.

Kappinn kemur frá Chelsea og borgaði Arsenal 65 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Er hann fyrsti leikmaðurinn sem kemur á Emirates leikvanginn í félagaskiptaglugganum.

Arsenal kynnti Havertz til leiks í gær en þó ekki á bækistöðvum sínum í London. Leikmannakynningin og viðalið við Havertz fór fram á Marbella á Spáni þar sem Havertz var í brúðkaupi hjá markverði Chelsea, Kepa Arrizabalaga.

Stuðningsmönnum Arsenal fannst þetta heldur skondið.

„Þetta er algjörlega klikkað. Þeir hljóta að hafa geta beðið þar til eftir brúðkaupið,“ skrifaði einn.

„Þetta er mögulega það besta sem ég hef séð,“ skrifaði annar.

Loks skrifaði einhver: „Af hverju myndi Kepa leyfa þetta í brúðkaupinu sínu?“

Mun fleiri tóku í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur