fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Arsenal staðfestir komu Havertz til félagsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz er genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Hann skrifar undir langtímasamning.

Skiptin hafa lengi legið í loftinu en hafa nú verið staðfest.

Arsenal greiðir Chelsea 65 milljónir punda fyrir þjónustu Havertz.

Þjóðverjinn verður í treyju númer 29 hjá Arsenal, líkt og hjá Chelsea.

Havertz hefur verið á mála hjá Chelsea síðan 2020 og vann Meistaradeild Evrópu með félaginu á sínu fyrsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur