fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segja Rice fjórfalda laun sín hjá Arsenal

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice er við það að ganga í raðir Arsenal og verður hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins, sem og dýrasti enski leikmaður sögunnar.

Enski miðjumaðurinn, sem er á mála hjá West Ham, mun fara til Arsenal á 105 milljónir punda og Arsenal telur sig geta klárað alla pappíra og kynnt Rice til leiks á næstu 48 klukkustundum.

West Ham hefur samþykkt þriðja tilboð Arsenal upp á 105 milljónir punda en eiga félögin aðeins eftir að finna út úr því hvernig greiðslum verður háttað.

Rice mun þá þéna ágætlega hjá Arsenal. Enskir miðlar segja að hann sé aðeins með 60 þúsund pund í vikulaun hjá West Ham en að hann muni hækka í um 240 þúsund pund á viku á Emirates leikvanginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing