fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Saga B keyrir um á bleikum Benz – Sjáðu myndina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 30. júní 2023 13:05

Saga B keyrir um á bleikum Benz.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saga B er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Hún er tónlistarkona, áhrifavaldur, athafnakona, móðir og bifvélavirki.

video
play-sharp-fill

Það kemur mörgum á óvart að heyra að hún sé bifvélavirki en eins og fylgjendur hennar á Instagram vita þá hefur hún mikinn áhuga á bílum.

Saga B elskar kraftmikla bíla.

„Ég hef rosalegan áhuga á bílum, ég elska bíla, elska mótorhjól. Elska allt með power. Það var eitt af aðaláhugasviðum mínum en í dag er þetta meiri fylgihlutur,“ segir hún.

Nýlega filmaði hún bílinn sinn, af gerðinni Mercedes Benz, bleikan og hefur hann vakið mikla athygli.

Saga B og bleiki Benzinn. Mynd/Instagram

Aðspurð hvort það sé eitthvað meira sem komi fólki á óvart við hana segir hún:

„Það kemur þeim oftast á óvart hvað ég er opin og næs.“

Hún ræðir þetta nánar í myndbandinu hér að ofan.

Saga B var gestur í Fókus, lífsstílsþætti DV. Það má horfa á þáttinn í heild sinni hér, einnig er hægt að nálgast hann á Spotify og Sjónvarpi Símans. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Hide picture