fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Mikilvægasta lexían sem Saga B hefur lært í gegnum árin

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 08:00

Saga B í Fókus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan og áhrifavaldurinn Saga B kom eins og stormsveipur inn í íslenska tónlistarheiminn fyrir nokkrum árum.

Ef það er eitthvað sem hún hefur lært í gegnum árin, hvort sem það er á sviði tónlistar eða viðskipta, þá er það að gefast aldrei upp.

video
play-sharp-fill

Saga B var gestur í síðasta þætti af Fókus, lífsstílsþáttum DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Spotify og Sjónvarpi Símans.

Aðspurð hver sé mikilvægasta lexían sem hún hefur lært í gegnum árin segir hún:

„Að halda áfram þó eitthvað gangi ekki upp. Leita óhefðbundna leiða.“

Tónlistarkonan viðurkennir að stundum komi fyrir að hana langi að pakka saman en þá minni hún sjálfa sig á að það eina sem er öruggt er að „þú veist það gengur ekki upp ef þú sækist ekki eftir því.“

Hún beinir orðum sínum til annarra: „Taktu skrefið. Og ef það gengur ekki upp núna, reyndu aftur seinna. Oft þarf maður að bíða eftir rétta tækifærinu. Láttu til skarar skríða.“

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Hide picture