fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

15 milljarðarnir sem Eggert og Björgólfur borguðu eru smáaurar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2006 keypti hópur Íslendinga, enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Eggert Magnússon fyrrum formaður KSÍ var í forsvari fyrir hópinn en Björgólfur Guðmundsson var stærsti eigandinn.

Þeir félagar greiddu 85 milljónir punda fyrir félagið á þeim tíma en Björgólfur sjálfur varð gjalþrota þremur árum síðar. Hann hafði þá keypt Egggert út úr félaginu og hann látið af störfum.

Þeir tæpir 15 milljarðar sem Íslendingarnir greiddu fyrir West Ham eru hins vegar smáaurar í heimi fótboltans í dag.

Þannig er West Ham að selja Delcan Rice til Arsenal fyrir 105 milljónir punda sem er 3,5 milljarði meira en Íslendingarnir greiddu fyrir allt félagið fyrir 17 árum síðan.

Búist er við að West Ham selji Rice á allra næstu dögum og verður hann þar með dýrasti leikmaður í sögu ensku deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur