fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Kane vill fara og þeir þýsku eru byrjaðir að kokka saman nýtt tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fyrirliði Tottenham vill fara frá félaginu og ganga í raðir FC Bayern. Guardian segir frá þessu í blaði sínu.

Segir að Kane hafi tekið samtalið við þýska stórveldið og lítist vel á það tilboð sem félagið vill bjóða honum.

BBC segir svo frá því að þeir þýsku séu byrjaðir að kokka saman nýtt tilboð sem þeir telji að Tottenham muni taka.

Tottenham hafnaði rúmlega 60 milljóna punda tilboði Bayern í Kane en talið er að Spurs vilji 80 milljónir punda.

Kane á ári eftir af samningi sínum við Tottenham og hefur ekki viljað eiga samtal um nýjan samning.

Tottenham er að ganga frá kaupum á James Maddison miðjumanni Leicester fyrir um 40 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur