fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Forráðamenn Inter mættir til Manchester til að reyna að selja United markvörðinn knáa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piero Ausilio yfirmaður knattspyrnumála hjá Inter er mættur til Englands og er þar að funda með Manchester United.

Inter er tilbúið að selja Andre Onana markvörð félagsins sem Manchester United langar að kaupa.

Inter þarf að sækja sér fjármuni til að komast í gegnum regluverk UEFA og Onana er einn af þeim sem áhugi er á.

Onana og Erik ten Hag stjóri Manchester United unnu saman hjá Ajax og þar sem þau ná vel saman.

Onana er 27 ára gamall og hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur