fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fóru yfir vandræðin í Breiðholti nú þegar falldraugurinn er á sveimi – „Þetta er til skammar“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Markaþáttur Lengjudeildarinnar var sýndur hér á 433.is í gær en er einnig aðgengilegur í Sjónvarpi Símans.

Þeir félagar Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson greindu þar öll helstu atriði úr síðustu umferð.

Þar á meðal var leikur Leiknis og Aftureldingar sem endaði með 2-2 jafntefli. Leiknir situr í fallsæti á meðan Afturelding er á toppi deildarinnar.

Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en varnarleikur Leiknis hefur verið til vandræða í allt sumar.

„Ein tölfræði um Leikni, í sex leikjum af átta hafa þeir fengið á sig tvö mörk eða fleiri. Þetta er til skammar,“ sagði Helgi Fannar um stöðu mála Í Efra-Breiðholti.

Hrafnkell Freyr segir leikstíl Leiknis bjóða upp á mörk á sig. „Þeir fara með marga menn upp og skilja eftir svæði, það er byrjað að greina þá það vel að herja í svæðin þar sem þeir eru í vandræðum,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
Hide picture