fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Unnusta Ronaldo frumsýndi nýja 105 milljóna króna trúlofunarhringinn á snekkju

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 07:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo lætur fara vel um sig í sumarfríi með kappanum um þessar mundir.

Parið hefur ásamt börnum og vinum dvalið á snekkju á ótilgreindum stað eftir að Ronaldo var hetja Portúgal hér á Íslandi fyrir viku síðan.

Georgina og Ronaldo hafa trúlofað sig en Georgina frumsýndi 615 þúsund punda hringinn sinn í fríinu.

Hringurinn sem kostar 105 milljónir íslenskra króna er afar glæsilegur.

Búist er við að Ronaldo og Georgina gifti sig á næstunni en parið er nú búsett í Sádí Arabíu þar sem Ronaldo leikur með Al Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?