Nýr þáttur af Lengjudeildarmörkunum kemur út í kvöld.
Þar er farið yfir 8. umferð Lengjudeildar karla og er af nægu að taka.
Skagamenn eru komnir með þrjá sigra í röð en topplið Aftureldingar og Fjölnis misstigu sig.
Nýr þáttur kemur út klukkan 20 í kvöld.