fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Annar Weah að mæta í ítalska boltann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 20:45

Weah fagnar marki sínu í kvöld /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timothy Weah, leikmaður Lille, er líklega á leið til ítalska stórliðsins Juventus í sumarglugganum.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en hann er gríðarlega virtur í bransanum.

Weah er einmitt sonur Geoerge Weaah sem spilaði með AC Milan í fimm ár á sínum tíma frá 1995 til 200.

Weah eldri var frábær leikmaður á sínum tíma og vann til að mynda Ballon D’or árið 1995.

Timothy er 23 ára gamall og er landsliðsmaður Bandaríkjanna en hann hefur leikið með Lille undanfarin fjögur ár.

Vængmaðurinn mun kosta Juventus 12 milljónir evra en hann var einnig orðaður við Marseille og Sevilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög