fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Messi sagður hafa rætt við Mbappe – ,,Farðu til Real“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 20:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, fyrrum leikmaður Paris Saint-Germain, er sagður hafa rætt við Kylian Mbappe áður en hann yfirgaf félagið á dögunum.

Messi hefur skrifað undir samning við Inter Miami í Bandaríkjunum og leikur sinn fyrsta leik líklega í næsta mánuði.

Mbappe er sjálfur sterklega orðaður við brottför frá PSG og þá sérstaklega til Real Madrid.

Samkvæmt Defensa Central á Spáni þá hvatti Messi félaga sinn Mbape til þess að yfirgefa frönsku höfuðborgina í sumar.

,,Ég væri frekar til í að þú myndir semja við Barcelona en ef þú vilt fara til Real Madrid, gerðu það. Þú átt skilið þá áskorun,“ er Messi sagður hafa sagt við Mbappe.

Mbappe vill sjálfur komast til Real samkvæmt nýjustu fregnum en hann er bundinn PSG til næsta árs.

Ef PSG ákveður að selja ekki í sumar á félagið í hættu á að missa framherjann frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?