fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Svala og Lexi Blaze fögnuðu eins árs sambandsafmæli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 26. júní 2023 08:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og kærasti hennar, Alexander Egholm Alexandersson, kallaður Lexi Blaze, fögnuðu eins árs sambandsafmæli um helgina.

Parið fór út að borða í tilefni dagsins og birtu myndir frá kvöldinu á Instagram.

Svala áður en þau fóru út að borða. Mynd/Instagram
Lexi Blaze að sækja sína heittelskuðu. Mynd/Instagram
Svala alltaf jafn glæsileg. Mynd/Instagram
Flott par. Mynd/Instagram

Svala birti einnig flottar paramyndir af þeim í tilefni sambandsafmælisins og er óhætt að segja að þau séu eitt glæsilegasta par landsins.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni