fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Rándýr en hefur ennþá ekki talað við nýja yfirmanninn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 21:00

Christopher Nkunku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku er genginn í raðir Chelsea en hann kom til félagsins nýlega frá RB Leipzig í Þýskalandi.

Nunku kostar Chelsea 53 milljónir punda en hann var markahæsti leikmaður Bundesligunnar á síðustu leiktíð.

Þrátt fyrir að hafa kostað svo mikið hefur hann enn ekki rætt við Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, sem var ráðinn í sumar.

Chelsea var þó búið að semja um kaup á Nkunku áður en ráðning Pochettino var staðfest.

,,Ég get sagt það að ég legg mig alltaf fram og mun gefa allt í verkefnið, fyrir stuðningsmennina og vinan titla. Ég vona að ég geti glatt þá eins mikið og það gleður mig að vera hér,“ sagði Nkunku.

,,Á vellinum þá er ég ansi hljóðlátur en ég get talað og ég get öskrað. Ég einbeiti mér að fótboltanum og að vinna, ég tala með fótunum. Það er þó auðvitað mikilvægt að tala við strákana.“

,,Ég hef ennþá ekki talað við hann [Pochettino], ég hef talað við vini mína í París um hann og þeir höfðu bara góða hluti að segja svo ég er spenntur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar