fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Ramsey með ráð fyrir Arteta – Ætti að halda þessum í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, goðsögn Arsenal, hefur sent Mikel Arteta, stjóra liðsins, skilaboð fyrir sumargluggann.

Ramsey vill að Arteta haldi í sóknarmanninn Flolarin Balogun sem er sterklega orðaður við brottför þessa stundina.

Balogun neitar sjálfur að fara annað á láni og mun annað hvort spila fyrir Arsenal í vetur eða fara endanlega.

Ramsey þekkir til bandaríska landsliðsmannsins og segir hann klárlega nógu góðan fyrir ensku úrvalsdeildina.

,,Ég er ekki stjóri Arsenal en Balogun er virkilega góður. Við mættum honum nokkrum sinnum og það sem ég sá, hann er gríðarlega spennandi leikmaður að hafa í þínu liði,“ sagði Ramsey.

,,Arsenal gæti verið með marga góða leikmenn en hann er svo sannarlega með gæðin. Hann er klárlega nógu góður fyrir ensku úrvalsdeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar