fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Shaw líklega varaskeifa á næstu leiktíð – Annar bakvörður á leiðinni?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, gæti spilað varahlutverk fyrir félagið á næstu leiktíð.

Frá þessu greinir the Independent en Man Utd er að reyna við bakvörðinn Federico Dimarco.

Dimarco er leikmaður Inter Milan og heillaði marga með frammistöðu sinni á síðustu leiktíð.

Independent segir að Man Utd sé búið að ræða við Inter um Dimarco en hann er 25 ára gamall og er verðmetinn á 40 milljónir evra.

Dimarco er fæddur árið 1997 og hefur verið samningsbundinn Inter næstum allan sinn feril fyrir utan eitt ár hjá Sion í Sviss árið 2018.

Dimarco á einnig aðs baki 10 landsleiki fyrir Ítalíu og gæti orðið aðalmaðurinn í bakverði Man Utd á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar