fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Spilaði 56 leiki á síðustu leiktíð en gæti verið fáanlegur fyrir 20 milljónir í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, er víst til sölu fyrir aðeins 20 milljónir punda í sumarglugganum.

Frá þessu greinir Telegraph og bendir á að Fulham hafi mikinn áhuga á að næla í miðjumanninn.

Fred hefur spilað á Old Trafford síðan 2018 en hann kom þá til félagsins frá Shakhtar í Úkraínu.

United borgaði 52 milljónir punda fyrir Fred á þeim tíma en hann er bundinn félaginu til ársins 2024.

Fred er þrítugur að aldri en hann lék alls 56 leiki fyrir United á síðustu leiktíð og skoraði einnig sex mörk.

United gæti þurft að sætta sig við upphæð eins lága og 20 milljónir punda og er nú að bíða eftir boðum áður en sumarglugginn opnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“