fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Lögreglan horfði á hann stela lögreglubílnum eftir að allt varð vitlaust – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt varð svo sannarlega vitlaust á götum Sao Paulo á dögunum er Santos spilaði við Corinthians í brasilíska boltanum.

Um er að ræða grannaslag á milli þessara liða en leikurinn var stöðvaður eftir að flugeldum var kastað inn á völlinn.

Það var meira að gera eftir leik hjá lögreglunni í Sao Paulo sem þurftu til að mynda að elta eigin lögreglubíl sem var stolið af knattspyrnuaðdáanda.

Staðan var 2-0 fyrir Corinthians þegar leikurinn var flautaður af en leikmenn þurftu að flýja völlinn á 88. mínútu.

Myndband náðist af atvikinu er einn aðili ákvað að reyna að keyra lögreglubílinn burt en hvað gerðist í framhaldinu er óljóst.

Myndbandið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“