fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Inter Miami staðfestir komu Sergio Busquets

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 21:40

Sergio Busquets

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami í MLS deildinni hefur staðfest komu Sergio Busquets til félagsins en hann kemur á frjálsri sölu frá Barcelona.

Samningur miðjumannsins var á enda og tók hann ákvörðun um að fara, hafði hann úr mörgum tilboðum að velja.

Hann ákvað að elta sinn góða vin, Lionel Messi sem samdi við félagið á dögunum.

Busquets og Messi áttu frábæra tíma saman í Barcelona en líklega mun svo Jordi Alba fylgja í kjölfarið.

Busquets er 34 ára gamall en hann hefur átt magnaðan feril með Barcelona og Spáni og unnið alla stóru titlana sem eru í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar