Í síðustu viku var samþykkt á ársþingi Alþjóða kraftlyftingasambandsins (IFP), sem haldið er á Möltu, að heimsmeistaramótið í kraftlyftingum, í búnaði í opnum flokki, árið 2024 verið haldið á Íslandi.
Mótið fer fram í nóvember á næsta ári.
Sjá nánar á vef Kraftlyftingasambandsins.