fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Partey hefur samið við Juventus en nú þurfa félögin að ná saman

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 20:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey hefur gengið frá samkomulagi við Juventus um kaup og kjör og vill halda til Ítalíu frekar en að setjast að í Sádí Arabíu.

Arsenal er tilbúið að selja Partey sem hefur fengið góð tilboð frá Sádí Arabíu en hugnast þau ekki.

Umboðsmenn Partey hafa fundað með Juventus og náð samkomulagi um launin.

Arsenal er að reyna að kaupa Declan Rice frá West Ham en fær mikla samkeppni frá Manchester City sem er að leggja fram tilboð.

Juventus bíður eftir svari frá Adrien Rabiot sem skoðar það að fara frá Juventus og þá gæti félagið reynt að keyra á það að kaupa Partey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar