fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Rúnar Alex líklega aðeins og dýr fyrir belgíska stórveldið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson markvörður Arsenal gæti farið frá félaginu í sumar en Anderlecht hefur líklega ekki efni á honum.

Anderlecht hefur haft áhuga á að kaupa Rúnar en belgískar miðlar segja verðmiðann of háan.

Sagt er að Arsenal vilji 1 milljón punda fyrir Rúnar sem var á láni í Tyrklandi en áður var hann á láni hjá OH Leuven í Belgíu.

Rúnar þekkir Belgíu ansi vel en faðir hans Rúnars Kristinssonar lék lengi vel með Lokeren og þar ólst Rúnar Alex upp.

Sá möguleiki er fyrir hendi að Rúnar verði áfram hjá Arsenal og verði þá í baráttu um að komast á bekkinn.

Rúnar Alex var frábær í síðustu tveimur landsleikjum sem gæti hafa opnað dyrnar inn hjá klúbbum sem leita að markverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Í gær

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum
433Sport
Í gær

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina