fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Sú Besta snýr aftur eftir hlé – Hefna Blikar fyrir ófarirnar í fyrstu umferð?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 10:30

Mynd/ Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla rúllar loks af stað eftir landsleikjahlé í kvöld.

Ber hæst leikur HK og Breiðabliks í Kórnum í kvöld. Flestir muna eftir leik liðanna í fyrstu umferð, þar sem HK vann magnaðan 3-4 sigur.

Breiðablik er 7 stigum á eftir toppliði Víkings og þarf nauðsynlega að vinna í kvöld.

Víkingur mætir einmitt Stjörnunni annað kvöld.

Alls fara þrír leikir fram í kvöld og þrír á morgun.

Föstudagur
19:15 HK – Breiðablik (Kórinn)
19:15 FH – Fram (Kaplakrikavöllur)
19:15 Keflavík – Fylkir (HS Orku völlurinn)

Laugardagur
14:00 ÍBV – Valur (Hásteinsvöllur)
17:00 KR – KA (Meistaravellir)
19:15 Víkingur – Stjarnan (Víkingsvöllur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar