fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fókus

Jóhannes Haukur varar við vinabeiðnum í hans nafni

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 16:59

Jóhannes Haukur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook-reikningur Jóhannesar Haukur Jóhannessonar leikara var nýlega hakkaður.

Borið hefur á því að fólk hafi fengið sendar vinabeiðnir sem virðast vera frá Jóhannesi og einnig skilaboð þar sem viðkomandi er boðið að kaupa VIP-aðdáendakort með því að gefa upp greiðslukortanúmer.

Jóhannes bjó til nýjan reikning og í færslu á Facebook-síðu sinni, sem er sannarlega hans eigin, varar Jóhannes sterklega við þessum beiðnum og segir að hann standi ekki fyrir beiðnunum eða tilboðum um kaup á aðdáendakortum en segir þá hugmynd þó ekki alslæma.

Þekkja má fölsku beiðnirnar á því að viðkomandi skrifar o í stað ó í nafni Jóhannesar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sindri fær hrós úr óvæntri átt: „Það er hlý og bjartsýnisleg ára í kringum Sindra“

Sindri fær hrós úr óvæntri átt: „Það er hlý og bjartsýnisleg ára í kringum Sindra“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna
Fókus
Fyrir 6 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“