fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Ronaldo birtir svakalega myndir – Mættur í alvöru frí með fjölskyldunni eftir ferð til Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo kom sá og sigraði þegar Portúgal vann Ísland í Laugardalnum í fyrradag. Ronaldo skoraði sigurmarkið undir lok leiksins í sínum 200 landsleik.

Hann var ekki lengi að koma sér í sumarfrí og er nú á snekkju með fjölskyldu sinni.

Gríðarleg eftivænting var fyrir komu hins 38 ára gamla Ronaldo til landsins í þessum sögulega leik.

Hinn magnaði Cristiano Ronaldo skoraði eina markið í blálokin – og það í sínum 200. landsleik.

„Að vinna leiki svona, með baráttu og sigurmarki á 89. mínútu, er enn sætara,“ sagði Ronaldo eftir leik.

Kvöldsólin gerði Ronaldo þá erfitt fyrir.

„Það eru bara þrír dagar frá leiknum gegn Bosníu. Svo er alltaf þreyta eftir ferðalag. Eins og þið sjáið þá er líka enn bjart, jafnvel þó þú sért með bundið fyrir augun þá er alltaf ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga