fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Stærsta blað Þýskalands grátbiður Jurgen Klopp um að segja upp hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthias Bruegelmann ristjóri íþrótta hjá Bild í Þýskalandi hefur beðið þýska knattspyrnusambandið um að reka Hansi Flick úr starfi.

Vonbrigðin á HM í Katar og lélegt gengi í undanförnum leikjum hefur orðið til þess að margir vilja Flick burt.

Á sama tíma grátbiður Bruegelmann hinn öfluga Jurgen Klopp um að hætta hjá Liverpool til að taka við.

„Þýska sambandið verður að taka í gikkinn og skipta um þjálfara,“ segir Bruegelmann.

„Besta lausnin er Jurgen Klopp. Þýska sambandið þarf að berjast fyrir því og fá hann, Klopp kæmi öllum í Þýskalandi í gírinn fyrir Evrópumótið,“ skrifar Bruegelmann en mótið á næsta ári fer fram í Þýskalandi.

„Vinsældir hans myndu verða til þess að þjóðin kæmi með.“

Það er talið nánast ómögulegt að Klopp fari í það að reyna að losna frá Liveprool til að taka við þýska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga