fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Tók upp myndband í klefa Liverpool – Er þetta vísbending um að Klopp vilji losna við þrjár stjörnur?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glöggur stuðningsmaður Liverpool tók eftir því í ferð um Anfield að ekki allir leikmenn félagsin hafa fengið nýju treyjuna á vegg sinn.

Þannig fór þessi stuðningsmaður í ferð um völlinn og fékk að skoða búningsklefa liðsins.

Þar mátti sjá sæti leikmanna en þeir leikmenn sem eru farnir eru enn með gömlu treyjuna hengda upp hjá sér. Má þar nefna Naby Keita, Alex Oxlade-Chamberlain, James Milner og Roberto Firmino sem allir eru farnir frá félaginu.

Stjörnur liðsins Mo Salah, Cody Gakpo og Virgil van Dijk eru svo allir með nýju treyjuna svo einhverjir séu nefndir.

Stuðningsmaðurinn tók hins vegar eftir því að Thiago Alcantara, Joe Gomez og Joel Matip eru allir með gamla búning sinn hengdan upp líkt og leikmennirnir eru farnir.

Er þetta vísbending um það að Jurgen Klopp ætlar að selja þessa þrjá menn í sumar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga